Húsaleigu- og vaxtabætur
Reglur um niðurfellingu fasteignaskatta fyrir elli- og örorkuþega:
Íbúðir aldraðra:
- Í Bláskógabyggð eru íbúðir fyrir aldraða alls 12. þ.e. 4 íbúðir á Laugarvatni og 8 í Reykholti.
- Í Hrunamannahreppi eru 6 íbúðir aldraða á Flúðum.
Húsnæðismál eru á vegum hvers sveitarfélags fyrir sig, bæði hvað varðar félagslegt húsnæði og húsaleigubætur.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofum sveitarfélaganna.
- Bláskógabyggð sími 486-8808
- Flóahreppur sími 482-3260
- Grímsnes-og Grafningshreppur sími 486-4400
- Hrunamannahreppur sími 480-6600
- Skeiða-og Gnúpverjahreppur sími 486-6100