Loka valmynd

Hvað ber að tilkynna

Hvað ber að tilkynna

Hvað ber að tilkynna

Tilkynna ber allt athæfi sem getur verið hættulegt andlegri eða líkamlegri heilsu og þroska barns. Það kann að vera vanræksla, vanhæfni eða framferði foreldra gagnvart barni, áreitni eða ofbeldi af hendi annarra gagnvart barni eða hegðun þess.

Einnig skal tilkynna ef grunur er um að refsiverður verknaður hafi verið framinn gegn barni eða af því.

Mjög góð svör við algengum spurningum vegna tilkynninga má finna á heimasíðu Barnaverndarstofu, sjá hér.