Loka valmynd

Félög eldri borgara Árnesþings

Félög eldri borgara Árnesþings

Landssamband eldri borgara eru með heimasíðu. Sjá hér


Félag eldri Hrunamanna

Félag eldri Hrunamanna var stofnað 1983 og hefur starf þess verið öflugt og gefandi. Félagið hefur aðstöðu á kjallara Heimalands með fallegu útsýni yfir sveitina okkar og fjallgarðinn í Biskupstungum. Í Heimalandi eru sjö íbúðir á vegum sveitarfélagsins ætlaðar eldri borgurum. Nánar um félagið hér


Félag eldri borgara í Skeiða-og Gnúpverjahreppi

Skeiða- og Gnúpverjahreppur varð til eftir sameiningu Skeiðahrepps og Gnúpverjahrepps árið 2002. Þá var ekki starfrækt félag eldri borgara í Gnúpverjahreppnum en Kvenfélag Gnúpverja sá um félagsstarf fyrir aldraðra í því sveitarfélagi. Í Skeiðahreppi var starfandi félag aldraðra á Skeiðum sem var stofnað árið 1996. Nánar um félagið hér


Félag eldri borgara Biskupstungum