Landssamband eldri borgara eru með heimasíðu. Sjá hér
Félag eldri Hrunamanna
Félag eldri Hrunamanna var stofnað 1983 og hefur starf þess verið öflugt og gefandi. Félagið hefur aðstöðu á kjallara Heimalands með fallegu útsýni yfir sveitina okkar og fjallgarðinn í Biskupstungum. Í Heimalandi eru sjö íbúðir á vegum sveitarfélagsins ætlaðar eldri borgurum. Nánar um félagið hér
Félag eldri borgara í Skeiða-og Gnúpverjahreppi
Skeiða- og Gnúpverjahreppur varð til eftir sameiningu Skeiðahrepps og Gnúpverjahrepps árið 2002. Þá var ekki starfrækt félag eldri borgara í Gnúpverjahreppnum en Kvenfélag Gnúpverja sá um félagsstarf fyrir aldraðra í því sveitarfélagi. Í Skeiðahreppi var starfandi félag aldraðra á Skeiðum sem var stofnað árið 1996. Nánar um félagið hér