Loka valmynd

Fræðsla fyrir starfsfólk skóla 2021-2022

Fræðsla fyrir starfsfólk skóla 2021-2022

Fræðsla fyrir starfsfólk skóla

Sérfræðingar skólaþjónustunnar veita fræðslu í formi erinda við hin ýmsu tækifæri, t.d. á kennara- og starfsmannafundum, starfsdögum, á rafrænu formi (Teams) eða inni í skólunum.

Skólaárið 2021-2022 verða eftirtalin erindi í boði:

  • Skólafærninámskeið fyrir foreldra grunnskólabarna
  • Að mæta nemendum á einhverfurófi í frístund og frítíma
  • Teymisfundir í skólum
  • Leikur og félagsþroski og vinatengsl leikskólabarna
  • Tákn með tali
  • Grunnskólabörn með máþroskafrávik
  • Hljóðkerfisvitund leikskólabarna
  • Markviss málörvun - Hugmyndir og leiðir
  • Skipulögð kennsla (TEACCH) nemenda með einhverfu
  • Dauði og sorg - Skilningur og viðbrögð barna og unglinga