Árnesþing | Skóla- og velferðarþjónusta 21. nóv 2024 21. nóv 2024 https://arnesthing.len.is/_rss/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/ Fjárhagsaðstoð <p>Fjárhagsaðstoð er veitt samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga en samkvæmt þeim er hverjum og einum skylt að framfæra sjálfan sig, maka sinn og börn yngri en 18 ára. Í lögunum er einnig kveðið á um að sveitarfélag skuli veita íbúum sínum þjónustu og aðstoð sem er til þess fallin að bæta úr vanda eða koma í veg fyrir að fólk lendi í þeirri aðstöðu að geta ekki séð fyrir sér og sínum.... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/15-04-21_13-10/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/15-04-21_13-10/ 15. apr 2021 Félagsleg ráðgjöf <p>Þjónustan er í formi almennrar og sérhæfðrar ráðgjafar. Unnið er eftir lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. <a href="https://www.althingi.is/lagas/153a/1991040.html">sjá hér</a></p> <p>Markmið félagslegrar ráðgjafar er tvíþætt. Annars vegar að veita upplýsingar um félagsleg réttindamál og hins vegar að veita stuðning vegna félagslegs og persónulegs vanda.</p> <p><strong>Ráðgjöfin sem... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/felagsleg_radgjof/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/felagsleg_radgjof/ 25. ágú 2014