Árnesþing | Skóla- og velferðarþjónusta 30. apr 2024 30. apr 2024 https://arnesthing.len.is/_rss/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/ Réttindagæsla <p>Félagsmálaráðherra ber ábyrgð á opinberri stefnumótun og eftirliti með að þjónustan sé í samræmi við markmið laga og reglugerða og að réttindi fatlaðs fólks séu virt.</p> <p>Fatlað fólk getur leitað til réttindagæslumanns með allt sem varðar réttindi þess, fjármuni og önnur persónuleg mál. Það má gera með því að hringja eða senda tölvupóst og hann aðstoðar fólk við að leita réttar... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-27/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-27/ 06. maí 2021 Akstursþjónusta <p>Markmið akstursþjónustu fatlaðs fólks er að gera þeim sem ekki geta nýtt sér almenningsvagna kleift að stunda atvinnu og nám og njóta tómstunda.</p> <p>Skila skal umsókn um akstursþjónustu í Laugarás, starfsstöð skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings ásamt fylgigögnum eins og læknisvottorði.</p> <p><a href="https://www.arnesthing.is/velferdarthjonusta/eydublod_og_reglur/eydublod/">Hér á... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-22/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-22/ 06. maí 2021 Hæfing, starfsþjálfun, vernduð vinna <p>Hæfingu, starfsþjálfun og verndaðri vinnu er ætlað að veita fötluðu fólki þjálfun og stuðning sem miðar að því að auka hæfni þess til starfa og þátttöku í daglegu lífi eða á almennum vinnumarkaði.</p> <p>Með <strong>hæfingu</strong> er átt við starfs- og félagsþjálfun í þeim tilgangi að draga úr áhrifum fötlunar og auka hæfni til starfa og þátttöku í daglegu lífi. Lögð er áhersla á þjálfun... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-12/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-12/ 06. maí 2021 Stuðningsþjónusta <p>Stuðningsþjónustu er ætlað að aðstoða fólk sem þarf stuðning til að geta séð um sig sjálft, svo sem aðstoð við almennt heimilishald, persónulega umhirðu og félagslegan stuðning. Fötluðu fólki stendur til boða félagsleg þjónusta og sérstakur stuðningur til að geta búið á þann hátt sem hentar hverjum og einum. Þessi þjónusta á að taka mið af aðstæðum, óskum og þörfum hvers og... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-03/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-03/ 06. maí 2021 Þjónustuteymi <p>Fatlað fólk sem hefur þörf fyrir viðvarandi þjónustu félags-, mennta- og heilbrigðiskerfis getur átt rétt á einstaklingsbundinni þjónustuáætlun.</p> <p>Áætluninni er ætlað að tryggja samfellu og gæði með því að skýra hlutverk og þjónustuveitingu hvers og eins aðila.<br /> Notandi kemur að gerð einstaklingsbundinnar þjónustuáætlunar.</p> <p>Ráðgjafi skóla- og velferðarþjónustunnar skal eiga... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_11-59/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_11-59/ 06. maí 2021