Árnesþing | Skóla- og velferðarþjónusta 02. maí 2024 02. maí 2024 https://arnesthing.len.is/_rss/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/ Hvað ber að tilkynna <h4>Hvað ber að tilkynna</h4> <p>Tilkynna ber allt athæfi sem getur verið hættulegt andlegri eða líkamlegri heilsu og þroska barns. Það kann að vera vanræksla, vanhæfni eða framferði foreldra gagnvart barni, áreitni eða ofbeldi af hendi annarra gagnvart barni eða hegðun þess.</p> <p>Einnig skal tilkynna ef grunur er um að refsiverður verknaður hafi verið framinn gegn barni eða af... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_12-52/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_12-52/ 14. apr 2021 Ferill <h4>Ferli barnaverndarmála</h4> <p>Eftir móttöku tilkynningar taka starfsmenn barnaverndarnefndar ákvörðun um hvort tilefni sé til að hefja könnun máls. Er það gert innan sjö daga frá því að tilkynning berst. Sú ákvörðun er tekin á vikulegum teymisfundum nema tilefni sé talið til þess að bregðast við án tafar. Foreldrar eru ávallt látnir vita að tilkynning hafi borist. Undantekning á þessu... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_11-54/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_11-54/ 14. apr 2021 Hvað er hægt að gera í barnaverndarmálum <h4>Hvað er hægt að gera í barnaverndarmálum</h4> <p><strong>Dæmi um úrræði sem beitt er skv. barnaverndarlögum og lúta að þörfum barna og fjölskyldna eru:</strong></p> <ul> <li><p>Leiðbeina foreldrum um uppeldi og aðbúnað barns.</p></li> <li><p>Stuðla að því í samvinnu við hlutaðeigandi stofnanir að beitt verði úrræðum skv. öðrum lögum.</p></li> <li><p>Útvega barni/fjölskyldu viðeigandi... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_11-55/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_11-55/ 14. apr 2021