Árnesþing | Skóla- og velferðarþjónusta 04. des 2024 04. des 2024 https://arnesthing.len.is/_rss/velferdarthjonusta/malaflokkar/ Réttindagæsla <p>Félagsmálaráðherra ber ábyrgð á opinberri stefnumótun og eftirliti með að þjónustan sé í samræmi við markmið laga og reglugerða og að réttindi fatlaðs fólks séu virt.</p> <p>Fatlað fólk getur leitað til réttindagæslumanns með allt sem varðar réttindi þess, fjármuni og önnur persónuleg mál. Það má gera með því að hringja eða senda tölvupóst og hann aðstoðar fólk við að leita réttar... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-27/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-27/ 06. maí 2021 Akstursþjónusta <p>Markmið akstursþjónustu fatlaðs fólks er að gera þeim sem ekki geta nýtt sér almenningsvagna kleift að stunda atvinnu og nám og njóta tómstunda.</p> <p>Skila skal umsókn um akstursþjónustu í Laugarás, starfsstöð skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings ásamt fylgigögnum eins og læknisvottorði.</p> <p><a href="https://www.arnesthing.is/velferdarthjonusta/eydublod_og_reglur/eydublod/">Hér á... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-22/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-22/ 06. maí 2021 Hæfing, starfsþjálfun, vernduð vinna <p>Hæfingu, starfsþjálfun og verndaðri vinnu er ætlað að veita fötluðu fólki þjálfun og stuðning sem miðar að því að auka hæfni þess til starfa og þátttöku í daglegu lífi eða á almennum vinnumarkaði.</p> <p>Með <strong>hæfingu</strong> er átt við starfs- og félagsþjálfun í þeim tilgangi að draga úr áhrifum fötlunar og auka hæfni til starfa og þátttöku í daglegu lífi. Lögð er áhersla á þjálfun... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-12/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-12/ 06. maí 2021 Stuðningsþjónusta <p>Stuðningsþjónustu er ætlað að aðstoða fólk sem þarf stuðning til að geta séð um sig sjálft, svo sem aðstoð við almennt heimilishald, persónulega umhirðu og félagslegan stuðning. Fötluðu fólki stendur til boða félagsleg þjónusta og sérstakur stuðningur til að geta búið á þann hátt sem hentar hverjum og einum. Þessi þjónusta á að taka mið af aðstæðum, óskum og þörfum hvers og... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-03/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_12-03/ 06. maí 2021 Þjónustuteymi <p>Fatlað fólk sem hefur þörf fyrir viðvarandi þjónustu félags-, mennta- og heilbrigðiskerfis getur átt rétt á einstaklingsbundinni þjónustuáætlun.</p> <p>Áætluninni er ætlað að tryggja samfellu og gæði með því að skýra hlutverk og þjónustuveitingu hvers og eins aðila.<br /> Notandi kemur að gerð einstaklingsbundinnar þjónustuáætlunar.</p> <p>Ráðgjafi skóla- og velferðarþjónustunnar skal eiga... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_11-59/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/06-05-21_11-59/ 06. maí 2021 Fjárhagsaðstoð <p>Fjárhagsaðstoð er veitt samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga en samkvæmt þeim er hverjum og einum skylt að framfæra sjálfan sig, maka sinn og börn yngri en 18 ára. Í lögunum er einnig kveðið á um að sveitarfélag skuli veita íbúum sínum þjónustu og aðstoð sem er til þess fallin að bæta úr vanda eða koma í veg fyrir að fólk lendi í þeirri aðstöðu að geta ekki séð fyrir sér og sínum.... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/15-04-21_13-10/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/15-04-21_13-10/ 15. apr 2021 Hvað ber að tilkynna <h4>Hvað ber að tilkynna</h4> <p>Tilkynna ber allt athæfi sem getur verið hættulegt andlegri eða líkamlegri heilsu og þroska barns. Það kann að vera vanræksla, vanhæfni eða framferði foreldra gagnvart barni, áreitni eða ofbeldi af hendi annarra gagnvart barni eða hegðun þess.</p> <p>Einnig skal tilkynna ef grunur er um að refsiverður verknaður hafi verið framinn gegn barni eða af... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_12-52/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_12-52/ 14. apr 2021 Ferill <h4>Ferli barnaverndarmála</h4> <p>Eftir móttöku tilkynningar taka starfsmenn barnaverndarnefndar ákvörðun um hvort tilefni sé til að hefja könnun máls. Er það gert innan sjö daga frá því að tilkynning berst. Sú ákvörðun er tekin á vikulegum teymisfundum nema tilefni sé talið til þess að bregðast við án tafar. Foreldrar eru ávallt látnir vita að tilkynning hafi borist. Undantekning á þessu... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_11-54/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_11-54/ 14. apr 2021 Hvað er hægt að gera í barnaverndarmálum <h4>Hvað er hægt að gera í barnaverndarmálum</h4> <p><strong>Dæmi um úrræði sem beitt er skv. barnaverndarlögum og lúta að þörfum barna og fjölskyldna eru:</strong></p> <ul> <li><p>Leiðbeina foreldrum um uppeldi og aðbúnað barns.</p></li> <li><p>Stuðla að því í samvinnu við hlutaðeigandi stofnanir að beitt verði úrræðum skv. öðrum lögum.</p></li> <li><p>Útvega barni/fjölskyldu viðeigandi... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_11-55/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/14-04-21_11-55/ 14. apr 2021 Gjaldskrá <h3>Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu</h3> <p>Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu.</p> <p>Á grundvelli 29. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og 25. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999</p> <p><strong>1. gr.</strong></p> <p>Gjöld fyrir félagslega heimaþjónustu eru tekjutengd og eru gjaldflokkarnir þrír. Ákvörðun gjaldflokks miðar við allar skattskyldar ... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsleg_heimathjonusta/gjaldskra/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsleg_heimathjonusta/gjaldskra/ 13. okt 2014 Félagsleg ráðgjöf <p>Þjónustan er í formi almennrar og sérhæfðrar ráðgjafar. Unnið er eftir lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. <a href="https://www.althingi.is/lagas/153a/1991040.html">sjá hér</a></p> <p>Markmið félagslegrar ráðgjafar er tvíþætt. Annars vegar að veita upplýsingar um félagsleg réttindamál og hins vegar að veita stuðning vegna félagslegs og persónulegs vanda.</p> <p><strong>Ráðgjöfin sem... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/felagsleg_radgjof/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/felagsleg_radgjof/ 25. ágú 2014 Félagsþjónusta <h3>Félagsleg aðstoð</h3> <p>Markmið með félagslegri aðstoð er að koma einstaklingum og fjölskyldum til aðstoðar í tímabundnum erfiðleikum. Markmið aðstoðarinnar til lengri tíma er alltaf að viðkomandi verði sjálfbjarga. Beitt er félagslegri ráðgjöf og tiltækum félagslegum úrræðum.</p> <p>Þegar um fatlað fólk og fjölskyldur fatlaðra barna er að ræða er aðstoð oft til lengri tíma og markmið með... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsthjonusta/ 21. ágú 2014 Félög eldri borgara Árnesþings <h3>Landssamband eldri borgara eru með heimasíðu. Sjá <a href="https://www.leb.is/">hér</a></h3> <hr> <h3>Félag eldri Hrunamanna</h3> <p>Félag eldri Hrunamanna var stofnað 1983 og hefur starf þess verið öflugt og gefandi. Félagið hefur aðstöðu á kjallara Heimalands með fallegu útsýni yfir sveitina okkar og fjallgarðinn í Biskupstungum. Í Heimalandi eru sjö íbúðir á vegum sveitarfélagsins... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/aldradir/felog_eldri_borgara/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/aldradir/felog_eldri_borgara/ 21. ágú 2014 Aldraðir <p>Með þjónustu við aldraða er stuðlað að því að þeir geti búið við eðlilegt heimilislíf svo lengi sem unnt er.</p> <p>Eldri borgarar eiga rétt á almennri þjónustu sem veitt er hjá Velferðarþjónustu Árnesþings í samræmi við lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og lög um málefni aldraða nr. 125/1999</p> https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/aldradir/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/aldradir/ 21. ágú 2014 Barnavernd <h3>Barnavernd</h3> <p>Markmið barnaverndar er að tryggja viðunandi uppeldisskilyrði. Það er gert með því að styrkja uppeldishlutverk fjölskyldunnar og beita úrræðum til verndar einstökum börnum þegar það á við. Með börnum er átt við einstakling innan 18 ára aldurs.</p> <p>Viljir þú tilkynna um aðstæður barns getur þú hringt á dagvinnutíma og fengið að ræða við félagsráðgjafa eða skilið eftir... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/born_og_unglingar/ 21. ágú 2014 Fatlað fólk <h4>Þjónusta við fatlað fólk</h4> <p>Fatlað fólk getur þurft stuðning til að lifa sjálfstæðu og innihaldsríku lífi á eigin forsendum og taka virkan þátt í samfélaginu.</p> <p>Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings hefur samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) að leiðarljósi í þjónustu við fatlað fólk.<br /> Í honum felst viðurkenning á fjölbreytileika mannlífsins og því að... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fatlad_folk/ 21. ágú 2014 Húsnæðismál <p><strong>Húsaleigu- og vaxtabætur</strong></p> <ul> <li><a href="http://www.velferdarraduneyti.is/malaflokkar/husnaedismal/husaleigubaetur/">Húsnæðisbætur – almennar upplýsingar</a></li> <li><p><a href="http://arnesthing.is/files/63ee300527699.pdf">Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning </a></p></li> <li><p><a href="http://www.velferdarraduneyti.is/afgreidsla/eydublod/nr/675">Húsaleigusamningar... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/heimili_og_husnaedi/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/heimili_og_husnaedi/ 21. ágú 2014 Fjárhagsaðstoð <p>Fjárhagsaðstoð er veitt samkvæmt <a href="http://www.althingi.is/lagas/nuna/1991040.html">lögum</a> um félagsþjónustu sveitarfélaga en samkvæmt þeim er hverjum og einum skylt að framfæra sjálfan sig, maka sinn og börn yngri en 18 ára. Í lögunum er einnig kveðið á um að sveitarfélag skuli veita íbúum sínum þjónustu og aðstoð sem er til þess fallin að bæta úr vanda eða koma í veg fyrir að fólk... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fjarhagsadstod/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/fjarhagsadstod/ 21. ágú 2014 Stuðningsþjónusta <h4>Markmið og hlutverk með félagslegri heimaþjónustu eru:</h4> <ul> <li>Að efla viðkomandi til sjálfshjálpar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsum við sem eðlilegastar aðstæður. </li> <li>Félagsleg heimaþjónusta er fyrir þá sem búa í heimahúsum og geta ekki séð hjálpar­laust um heimilishald og persónulega umhirðu vegna skertrar getu, fjölskyldu­aðstæðna, álags, veikinda,... https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsleg_heimathjonusta/ https://arnesthing.len.is/velferdarthjonusta/malaflokkar/felagsleg_heimathjonusta/ 21. ágú 2014