Árnesþing | Skóla- og velferðarþjónusta 03. maí 2024 03. maí 2024 https://arnesthing.len.is/_rss/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/ TEACCH - Skipulögð kennsla fyrir leik- og grunnskóla <p>Atriði sem þarf að hafa í huga við innleiðingu á skipulagðri kennslu/TEACCH.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/teacch_-_skipulogd_kennsla/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/teacch_-_skipulogd_kennsla/ 06. júl 2018 AHA skráning <p>Skráningarblöð fyrir AHA skráningu. AHA stendur fyrir aðdraganda, hegðun og afleiðingu. AHA skráning er gagnleg þegar þarf að kortleggja erfiða hegðun barns með tilliti til þess hvaða þættir geta ýtt undir eða haft áhrif á hegðun barnsins.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/a-h-a_skraningarblod/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/a-h-a_skraningarblod/ 02. júl 2018 Beiðni um aðgang að trúnaðargögnum <p>Afhending trúnaðargagna um nemendur eru í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000. Samkvæmt þeim ákvæðum getur Skóla- og verferðarþjónusta aðeins afhent gögn um nemendur með leyfi foreldra/forráðamanna og eftir atvikum í samráði við viðkomandi nemanda.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/osk_um_adgang_ad_trunadargognum/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/osk_um_adgang_ad_trunadargognum/ 02. júl 2018 Staðfesting á móttöku greinargerðar <p>Staðfestingarskjal á móttöku greinargerðar sérfræðinga Skóla- og velferðarþjónustu.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/stadfesting_mottoku_greinargerdar/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/stadfesting_mottoku_greinargerdar/ 17. maí 2018 Könnun á framgöngu á framgöngu sameiginlegra markmiða skóla og skólaþjónustu 2014-2017 <p>Niðurstöður kynntar skólastjórnendum í september 2017. Vorið 2014 settu skólar og skólaþjónusta í Árnesþingi sér markmið í skólamálum fram til ársins 2017. Markmiðin voru unnin í samvinnu við sveitarstjórnarfólk á svæðinu auk þess sem starfshópur skólastjórnenda og starfsmanna skólaþjónustu vann að útfærslu markmiðanna. Ákveðið var að á hverju vori myndi skólaþjónusta senda út rafræna könnun... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/skyrslur_og_utgefid_efni/5cusw1/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/skyrslur_og_utgefid_efni/5cusw1/ 13. mar 2018 Ársskýrsla Skóla- og velferðarþjónustu <p>Sameiginleg ársskýrsla Skóla- og velferðarþjónustu er komin út. Í tilfelli velferðarþjónustu miðast skýrslan við almanaksárið 2015 en í tilfelli skólaþjónustu við skólaárið 2015-2016. Þar koma fram tölulegar upplýsingar um umfang ýmissa þátta þjónustunnar. Hægt er að nálgast skýrsluna á rafrænu formi hér fyrir neðan.</p> <div class="fileinfo"> <a target="_blank" href="/"> <img... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/skyrslur_og_utgefid_efni/arsskyrsla_skola-_og_velferdarthjonustu/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/skyrslur_og_utgefid_efni/arsskyrsla_skola-_og_velferdarthjonustu/ 16. sep 2016 Einstaklingsnámskrá vegna leikskólanemanda <p>Eyðublað sem hægt er að nota við gerð einstaklingsnámskrár. Skjalið er í Word og hægt er að breyta því og skrifa beint inn í það</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/einstaklingsnamskra_vegna_leikskolanemenda/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/einstaklingsnamskra_vegna_leikskolanemenda/ 07. sep 2016 Hagnýt ráð í kennslu - leikskóli <p>Eyðublað sem nýtist kennurum/starfsfólki til að átta sig á leiðum sem færar eru til þess að mæta krefjandi hegðun nemanda. Mikilvægt er að sem flest þessara úrræða hafi verið reynd áður en tilvísun til sérfræðiþjónustu er send.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/09-05-16_12-08/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/09-05-16_12-08/ 09. maí 2016 Hagnýt ráð í kennslu - grunnskóli <p>Eyðublað sem nýtist kennurum/starfsfólki til að átta sig á leiðum sem færar eru til þess að mæta krefjandi hegðun nemanda. Mikilvægt er að sem flest þessara úrræða hafi verið reynd áður en tilvísun til sérfræðiþjónustu er send.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/hagnyt_rad_i_kennslu_-grunnskoli/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/hagnyt_rad_i_kennslu_-grunnskoli/ 09. maí 2016 Ytra mat skólaþjónusta nóv 15 https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/skyrslur_og_utgefid_efni/3uibr9/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/skyrslur_og_utgefid_efni/3uibr9/ 07. des 2015 Skýrslur og útgefið efni <p>file</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/skyrslur_og_utgefid_efni/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/skyrslur_og_utgefid_efni/ 04. des 2015 Fundargerð á teymisfundi [Sniðmát] <p>Form til þess að skrifa fundargerð á teymisfundi. Skjalið er í Word og hægt er að breyta því og skrifa beint inn í það.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/02-02-15_10-42/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/02-02-15_10-42/ 02. feb 2015 Teymisvinnubæklingur <p>Leiðbeiningar um teymisvinnu vegna barna með sérþarfir.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/09-12-14_08-32/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/09-12-14_08-32/ 09. des 2014 Einstaklingsnámskrá vegna grunnskólanemanda <p>Eyðublað sem hægt er að nota við gerð einstaklingsnámskrár. Skjalið er í Word og hægt er að breyta því og skrifa beint inn í það.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/einstaklingsnamskra/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/einstaklingsnamskra/ 11. ágú 2014 Tilvísun til sérfræðiþjónustu vegna leikskólanemanda <p>Eyðublað til útfyllingar vegna tilvísunar leikskólanemanda til skólasálfræðings.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/tilvisun_til_serfraedithjonustu_v-leikskolanemanda/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/tilvisun_til_serfraedithjonustu_v-leikskolanemanda/ 11. ágú 2014 Vinnuferli tilvísana til sérfræðiþjónustu <p>Tilvísun og gátlistar berast frá skóla til teymisstjóra Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings sem úthlutar málum til sérfræðinga skólaþjónustunnar.“</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/vinnuferli_tilvisana_til_salfraedings/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/vinnuferli_tilvisana_til_salfraedings/ 11. ágú 2014 Tilvísun til sérfræðiþjónustu vegna grunnskólanemanda <p>Eyðublað til útfyllingar vegna tilvísunar grunnskólanemanda til skólasálfræðings.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/tilvisun_til_serfraedithjonustu_vegna_grunnskolanemanda/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/tilvisun_til_serfraedithjonustu_vegna_grunnskolanemanda/ 11. ágú 2014 Tilvísun til iðjuþjálfa barna og unglinga á Suðurlandi <p>Iðjuþjálfi starfar á HSU og tilvísanir skulu sendar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Árvegi, 800 Selfossi.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/tilvisun_til_idjuthjalfa_barna_og_unglinga_a_sudurlandi/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/tilvisun_til_idjuthjalfa_barna_og_unglinga_a_sudurlandi/ 11. ágú 2014 Gátlisti með tilvísun til sérfræðiþjónustu vegna grunnskólanemanda <p>Mikilvægt er að svara eftirfarandi spurningum samviskusamlega. Svörin eiga að gefa góða mynd við upphaf máls og auðvelda vinnslu þess. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Gátlisti verður að fylgja tilvísun.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/gatlisti_med_tilvisun_til_salfraedithjonustu_vegna_grunnskolanema/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/gatlisti_med_tilvisun_til_salfraedithjonustu_vegna_grunnskolanema/ 11. ágú 2014 Gátlisti með tilvísun til sérfræðiþjónustu vegna leikskólanemanda <p>Mikilvægt er að svara eftirfarandi spurningum samviskusamlega. Svörin eiga að gefa góða mynd við upphaf máls og auðvelda vinnslu þess. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Gátlisti verður að fylgja tilvísun.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/gatlisti_med_tilvisun_til_salfraedithjonustu_vegna_leikskolanema/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/gatlisti_med_tilvisun_til_salfraedithjonustu_vegna_leikskolanema/ 11. ágú 2014 Beiðni til kennsluráðgjafa <p>Ráðgjöf við skólastjórnendur, kennara eða starfsfólk skóla</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/beidni_til_kennsluradgjafa/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/beidni_til_kennsluradgjafa/ 11. ágú 2014 Sameiginleg markmið skólanna <p><strong>Frá og með 1. mars 2023 mun eftirfarandi sveitafélög standa að Skóla og velferðarþjónustu Árnesþings:</strong>Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Flóahreppur.</p> <h3>Skólar í þessum sveitarfélögum... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/sameiginleg_markmid_skolanna/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/sameiginleg_markmid_skolanna/ 22. júl 2014 Starfsmenn <p>Skóla - og Velferðarþjónusta Árnesþings</p> <hr/> <h3>Gunnlaug Hartmannsdóttir</h3> <p><strong>Deildarstjóri skólaþjónustu</strong></p> <p><a... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/starfsmenn/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/starfsmenn/ 21. júl 2014 Um skólaþjónustuna <p>Haustið 2013 var ákveðið að hefja samvinnu sveitarfélaganna Bláskógabyggðar, Flóahrepps, Grímsnes- og Grafningshrepps, Hrunamannahrepps, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Sveitarfélagsins í Ölfusi.</p> <p>Haustið 2022 var ákveðið að Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus myndi ganga út úr byggðasamlaginu sem tók í gildi 1. mars 2023.</p> <p>Skólaþjónustan starfar á grundvelli... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/um_skolathjonustuna/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/um_skolathjonustuna/ 21. júl 2014 Eyðublöð <p>Texti um skjal</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/um_skolathjonustuna/tilvisanir_og_gatlistar/ 14. júl 2014