Árnesþing | Skóla- og velferðarþjónusta 30. apr 2024 30. apr 2024 https://arnesthing.len.is/_rss/skolathjonusta/tilkynningar/ Breyttur opnunartími síma hjá Skóla - og Velferðarþjónustunni <h3>Sími er opin frá kl. 9-15 mánudag til fimmtudags og 9-12 á föstudögum</h3> <p>utan opnunartíma viljum við benda á</p> <p><a... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/breyttur_opnunartimi_sima_hja_skola_-_og_velferdarthjonustunni/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/breyttur_opnunartimi_sima_hja_skola_-_og_velferdarthjonustunni/ 16. jan 2024 Ársskýrsla Skóla- og Velferðarþjónustu Árnesþings <p>Ársskýrsla Skóla- og Velferðarþjónustu Árnesþings er komin inn á heimasíðuna undir skýrslur og útgefið efni.</p> <p>Hlekkur á skýrsluna er <a href="https://www.arnesthing.is/21-06-21_09-49/">hér</a></p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/25-11-22_12-18/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/25-11-22_12-18/ 25. nóv 2022 Kynjagleraugu í leikskólastarfi <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="kynjagleraugu" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/63079b35466d8.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h4>Kynjagleraugu í leikskólastarfi</h4> <p>Fyrirlestur á Teams Miðvikudaginn 21. september, kl. 14:00 - 15:00</p> <p>Fyrirlesari er Bjarklind Björk Gunnarsdóttir frá Jafnréttisskóla Reykjavíkur.</p> <p>Þátttökugjald kr. 1.800, -</p> <p>Erindið verður tekið upp og aðgengilegt til 27. september fyrir þá sem skrá sig á námskeiðið</p> <p><a href="https://forms.gle/3MDrepfQf7AjGN9k8">Skráning... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/kynjagleraugu_i_leikskolastarfi/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/kynjagleraugu_i_leikskolastarfi/ 25. ágú 2022 Endurmenntunardagur grunnskóla í Árnesþingi 2022 <h4>Endurmenntunardagur grunnskóla í Árnesþingi verður haldinn fimmtudaginn 11. ágúst n.k. í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Kerhólsskóla í Grímsnes- og Grafningshreppi og í félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi.</h4> <p>Dagskrá:</p> <h4>Kl. 9:30-12:30 - Foreldrasamtöl - Kerhólsskóli</h4> <p>Vinnustofa um krefjandi foreldrasamtöl. - 3.500,- kr.</p> <p>Vinnustofan byggir á fyrirlestri, umræðum... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/endurmenntunardagur_grunnskola_i_arnesthingi_2022/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/endurmenntunardagur_grunnskola_i_arnesthingi_2022/ 03. maí 2022 Óvissan og hvað svo? <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="&oacute;vissan og hvad svo" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/6228bd7cbc44d.jpg" class=""></span></span><p>Hugrún Vignisdóttir sálfræðingur á Litlu Kvíðameðferðarstöðinni flutti erindi á vegum Skólaþjónustu Árnesþings. Erindið var streymt með Teams fjarfundi og má nálgast upptökuna með eftirfarandi hlekk:</p> <p><a href="https://arnesthing-my.sharepoint.com/:v:/g/personal/hrafnhildur_arnesthing_is/ESD9aI6Co1hLmHXh_mnQJwUB-S8R1G0TrB9ZJIdxOKODlQ?e=XjOX12">Óvissan og hvað svo? Líðan barna og unglinga... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/Ovissan_og_hvad_svo/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/Ovissan_og_hvad_svo/ 09. mar 2022 UPPTAKA - Andleg vellíðan á krefjandi tímum <p>Hvernig getum við tryggt að við höldum andlegri heilsu á krefjandi tímum?</p> <p>Í þessum fyrirlestri er farið yfir 15 góð ráð og 3 jákvæð inngrip en markmiðið með þeim er að stuðla að jákvæðum tilfinningum, jákvæðri hegðun og jákvæðum hugsunum.</p> <p>Erindi Ingridar Kuhlman sem haldið var 7. febrúar, upptakan er aðgengileg til og með 17. febrúar 2022.</p> <p>Fyrirlestur má nálgast hér <a... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/upptaka_-_andleg_vellidan_a_krefjandi_timum/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/upptaka_-_andleg_vellidan_a_krefjandi_timum/ 08. feb 2022 Gefðu 10! <p>Hér er um að ræða stutt erindi um málörvunaraðferð sem kallast Gefðu 10 og var þróuð af Fríðu B. Jónsdóttur. Um er að ræða aðferð þar sem starfsmenn leikskóla gefa sér 10 mínútur á dag til að örva mál fjöltyngds barn í gegnum daglegt starf og leik</p> <p><a... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/gefdu_10/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/gefdu_10/ 07. feb 2022 Hlúum að andlegri vellíðan á krefjandi tímum <p>Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings býður kennurum og starfsfólki í leik- og grunnskólum í Árnesþingi að taka þátt og hlusta á erindi Ingridar Kulhman um hvernig hlúa má að andlegri vellíðan á krefjandi tímum. Erindið er þátttakendum að kostnaðarlausu og verður haldið á Teams mánudaginn 7. febrúar kl. 14:30-15:30 Erindið verður svo aðgengilegt á heimasíðu Skóla- og velferðarþjónustu... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/hluum_ad_andlegri_vellidan_a_krefjandi_timum/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/hluum_ad_andlegri_vellidan_a_krefjandi_timum/ 02. feb 2022 „Snemmtæk íhlutun í hnotskurn – verkfærakista hugmynda“. <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="snemmtaek ihlutun haust 2021 2" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/611f80c32e7b6.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h4>„Snemmtæk íhlutun í hnotskurn – verkfærakista hugmynda“.</h4> <p>Námskeið ætlað leikskskólakennurum og starfsfólki leikskóla, verður haldið á Teams miðvikudaginn 22. september n.k. kl. 14:00 – 16:00.</p> <p>Fjallað verður um undanfara máls, eðlilega málþróun og helstu frávik. Einnig verður fjallað um tengsl máls og lestrar, uppbyggingu málörvunarstunda, meðferðarheldni og túlkun á... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/20-08-21_10-06/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/20-08-21_10-06/ 20. ágú 2021 Ný reglugerð á tilslökunum og minnisblað sóttvarnarlæknis <p>Til­slak­an­ir á sótt­varn­a­regl­um tóku gildi inn­an­lands á miðnætti. Eru þetta slök­ustu regl­ur sem gilt hafa inn­an­lands frá því í fyrra­sum­ar. Reglu­gerðin gild­ir í rúm­ar þrjár vik­ur eða út 16. júní.</p> <p><a class="button cmd_btn align_" target="_blank" href="http://arnesthing.is/files/60ace16e7cf6b.pdf"><span>Reglugerð frá 25.maí</span></a><br /> <a class="button cmd_btn... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/25-05-21_11-34/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/25-05-21_11-34/ 25. maí 2021 Tilkynning frá Heilbrigðisráðuneytinu þann 13. nóvember 2020. <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Heilbrig&eth;isr&aacute;&eth;herra" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5fb3a2a51b91d.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h4>COVID-19: Dregið úr samkomutakmörkunum 18. nóvember.</h4> <h5>Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra</h5> <p>Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný. Í... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/17-11-20_10-05/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/17-11-20_10-05/ 17. nóv 2020 Upplýsingamyndband um grímunotkun <h4>Upplýsingamyndband um grímunotkun.</h4> <p>Hér eru upplýsingar um grímunotkun, m.a. myndband sem gagnlegt getur verið að sýna nemendum: <a href="https://www.covid.is/grimur-gera-gagn">Upplýsingamyndband um grímunotkun.<br /> </a></p> <p><a href="https://www.heilsuvera.is/efnisflokkar/fyrirbyggjandi/smitvarnir/andlitsgrimur/">Meira um grímur</a></p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/03-11-20_12-21/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/03-11-20_12-21/ 03. nóv 2020 Forvarnardagurinn 2020 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="&THORN;r&oacute;un &aacute; noktun v&iacute;muefna me&eth;al 10" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5f75bb21a6754.pdf&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h5>Forvarnardagur</h5> <pre><code> Reykjavík 1. október 2020 </code></pre> <p><strong>Efni: Forvarnardagurinn 2020</strong></p> <p>Miðvikudaginn 7. október 2020 verður Forvarnardagurinn haldinn í 15 sinn í grunnskólum landsins og í tíunda sinn í framhaldsskólum. Forvarnardagurinn er haldinn að frumkvæði forseta... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/01-10-20_10-24/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/01-10-20_10-24/ 01. okt 2020 Kennsla til vaxtarhugarfars <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Kennsla til vaxtarhugarfars" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5f5f61b7d541b.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p><em>Kennsla til vaxtarhugarfars er fræðslufyrirlestur fyrir grunnskólakennara</em></p> <p><strong>Fimmtudagur 17. september 2020.<br /> Kl. 14:30 – 15:30<br /> Grunnskólinn í Hveragerði</strong></p> <p>Fjallað er um hvernig kenningar Carol S. Dweck um vaxtarhugarfar (e. growth mindset) og festuhugarfar (e. fixed mindset) nýtast í skólastarfi.<br /> Markmiðið er að skoða hvernig kennari... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/14-09-20_11-44/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/14-09-20_11-44/ 14. sep 2020 Námskeiðsáætlun haustannar 2020 https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/namskeidsaaetlun_haustannar_2020/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/namskeidsaaetlun_haustannar_2020/ 02. sep 2020 Endurmenntunardagur grunnskóla í Árnesþingi 13. ágúst 2020 Borg í Grímsnesi <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Augl" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5ef47a6b748af.pdf&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Endurmenntunardagur grunnskóla í Árnesþingi verður haldinn 13. ágúst 2020 á Borg í Grímsnesi.</p> <p>Vinsamlega skráið ykkur á þann fyrirlestur sem þið ætlið að sækja og ef þið ætlið að borða hádegisverð á staðnum. <strong><a href="https://forms.gle/nmArH1Vo3miRfWcq9">Skráning hér</a></strong></p> <h3>DAGSKRÁ</h3> <p><strong>10:00 – 12:00 Börn og líðan</strong></p> <ul> <li><p>Sálfræðingar... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/endurmenntunardagur_grunnskola_i_arnesthingi_13._agust_2020_borg_i_grimsnesi/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/endurmenntunardagur_grunnskola_i_arnesthingi_13._agust_2020_borg_i_grimsnesi/ 25. jún 2020 Afgreiðsla meðan samkomubann stendur yfir <h4>Velferðarþjónusta Árnesþings – afgreiðsla meðan samkomubann stendur yfir</h4> <p>Almennt gildir að áhersla er lögð á samskipti í gegnum síma. Ekki er hægt að koma í viðtal á skrifstofum meðan þetta ástand varir</p> <p><strong>Hveragerði s.483-4000</strong></p> <p>Barnavernd- Tilkynningum um barnavernd skal beina á netfangið <a... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/afgreidsla_medan_samkomubann_stendur_yfir/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/afgreidsla_medan_samkomubann_stendur_yfir/ 17. mar 2020 Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2020 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="upplestur" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5e662d2e9c8ab.jpg" class=""></span></span><p>Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Árnesþingi var haldin í Árnesi þriðjudaginn 3. mars en gestgjafi keppninnar í ár var Þjórsárskóli. Keppnin er árlegt samstarfsverkefni Radda, sem eru samtök um vandaðan upplestur og framsögn og Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. Fulltrúar frá eftirtöldum skólum lásu kafla úr skáldsögu og ljóð: Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti,... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/lokahatid_storu_upplestrarkeppninnar_2020/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/lokahatid_storu_upplestrarkeppninnar_2020/ 09. mar 2020 Fræðslufundur fyrir starfsfólk af erlendum uppruna í leikskóla <h4>Fræðslufundur fyrir starfsfólk af erlendum uppruna í leikskóla</h4> <p><em>Fimmtudagur 5. september kl. 14:00 - 16:00 Ráðhús Árborgar Austurvegi 2, Fundurinn hefur verið auglýstur sérstaklega í leikskólum á þremur tungumálum</em></p> <p>Umsjónarmenn eru Lieselot Simoen leikskólastjóri í Álfaborg, Aneta Figlarska og Guðný I. Rúnarsdóttir ráðgjafar í Skólaþjónustu Árborgar, Kolbrún... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/fraedslufundur_fyrir_starfsfolk_af_erlendum_uppruna_i_leikskola/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/fraedslufundur_fyrir_starfsfolk_af_erlendum_uppruna_i_leikskola/ 03. sep 2019 Málþroski og málörvun ungra barna - foreldrafræðsla <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt=" " idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5afbeaf25da70.png&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur hjá Skólaþjónustu Árnesþings stóð fyrir foreldrafræðslu þann 3. maí 2018 kl 19:30 á Leikskólanum Undralandi Hveragerði. Fræðslan var styrkt af Málefli sem eru hagsmunasamtök barna með málþroskaraskanir (sjá <a href="www.malefli.is">www.malefli.is</a> )<br /> </br> Fræðslan var opinn öllum og auglýst víða. Fyrirlesturinn var frá 19:30-21:00 og í lokin... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/16-05-18_08-23/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/16-05-18_08-23/ 16. maí 2018 Niðurstöður rannsóknar á ART meðferðarúrræðinu <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Mynd: Getty Images" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5adefbea067cd.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Reiðistjórnunarmeðferðarúrræðið ART hefur verið metið og sýna niðurstöður að það skilar tilætluðum árangri. Þessu úrræði er ætlað að draga úr vanda barna sem eiga erfitt með að hafa stjórn á skapi sínu með það að markmiði að draga úr líkum á frekari vanda þeirra í framtíðinni. ART úrræðið er einkum ætlað börnum og unglingum á grunnskólaaldri sem eiga við hegðunarvanda að stríða. Úrræðinu hefur... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/24-04-18_09-35/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/24-04-18_09-35/ 24. apr 2018 ART er SMART í Árnesþingi <p><img src="http://arnesthing.is/files/5a85b6405046b.PNG" align="right"/> Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings og ART teymið hafa nú tekið höndum saman í verkefninu „ART er SMART í Árnesþingi“, en það felst m.a. í að efla og kynna ARTið í grunnskólum í Árnesþingi og að auðvelda kennrurum og starfsfólki skóla að nota ART með nemendum.</p> <p>Um allan heim hafa gagnreyndar rannsóknir sýnt fram... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/15-02-18_16-14/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/15-02-18_16-14/ 15. feb 2018 Menntabúðir #Suðmennt á Flúðum <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="su&eth;mennt" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5a7da9604d67a.PNG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p><strong>Fyrstu menntabúðir #Suðmennt verða í Flúðaskóla þriðjudaginn 13. febrúar kl. 16:00 til kl. 18:00.</strong></p> <p>Menntabúðir (e. <em>EduCamp</em>) er starfsþróun á jafningjagrundvelli. Aðferðin byggir á óformlegri jafningjafræðslu sem stuðlar að aukinni umræðu á milli skólastiga sem og eflingu tengslanets kennara. Þátttakendur miðla af eigin reynslu og þekkingu og afla sér fróðleiks... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/09-02-18_13-29/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/09-02-18_13-29/ 09. feb 2018 Ráðstefna um útinám <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="12565481_822333011209413_419397435470277802_n" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5a7da2028efc6.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><p>Ráðstefnan ,,Saman ÚTI 2018" sem er á vegum Samtaka áhugafólks um útinám verður haldin á Laugarvatni, dagana 17. - 18. mars n.k. Þetta er í þriðja sinn sem ráðstefnan fer fram en síðast var hún haldin á Úlfljótsvatni, og er óhætt að segja að sá viðburður hafi verið frábær innblástur fyrir þáttakendur.<br /> Boðið verður upp á fjölbreytt úrval fyrirlestra og verklegra smiðja þar sem að margt af... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/09-02-18_11-51/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/09-02-18_11-51/ 09. feb 2018 Nemendur í uppeldis- og menntunarfræði í vettvangsnám hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="Heimas&iacute;&eth;a mynd" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/59fc7a1089ea2.jpg" class=""></span></span><p>Valgerður Rut Jakobsdóttir og Herdís Rútsdóttir, nemar á þriðja ári í Uppeldis- og Menntunarfræði við Háskóla Íslands eru búnar að vera í vettvangsnámi hjá okkur í Skóla- og velferðarþjónustu.</p> <p>Vettvangsnámið felst í því að fá góða innsýn í menntun, fræðslu- og félagsstarf fyrir börn, unglinga og fullorðna.</p> <p>Valgerður Rut og Herdís hafa fengið góða innsýn í starf sálfræðinga,... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/nemendur_i_uppeldis-_og_menntunarfraedi_i_vettvangsnam_hja_skola-_og_velferdarthjonustu_arnesthings/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/nemendur_i_uppeldis-_og_menntunarfraedi_i_vettvangsnam_hja_skola-_og_velferdarthjonustu_arnesthings/ 03. nóv 2017 Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar <p>Skóla– og velferðarþjónusta Árnesþings auglýsir foreldrafærninámskeiðið <em>Uppeldi sem virkar – færni til framtíðar</em> fyrir foreldra barna yngri en 6 ára.</p> <p><strong>Á námskeiðinu er m.a. farið yfir hvernig hægt er að:</strong></p> <ul> <li>koma í veg fyrir hegðunarerfiðleika</li> <li>hjálpa börnum að tileinka sér öryggi, sjálfstæði og jákvæðni</li> <li>efla eigin styrkleika og færni... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/uppeldi_sem_virkar_-_faerni_til_framtidar/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/uppeldi_sem_virkar_-_faerni_til_framtidar/ 03. nóv 2016 Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar <p>Í gær, fimmtudaginn 12. mars, var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fyrir Árborg, Þorlákshöfn og Hveraverði. Hátíðin var haldin á Stokkseyri í Barnaskólanum. Fimmtán nemendur frá fimm skólum lásu og höfðu dómarar á orði að sjaldan hefði keppnin verið jafn jöfn, en allir lesarar stóðu sig með prýði. Í þriðja sæti var Hildur Helga Einarsdóttir úr Vallaskóla, í öðru sæti var... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/13-03-15_12-19/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/13-03-15_12-19/ 13. mar 2015 Stóra upplestrarkeppnin <p>Fyrri lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk verður á Stokkseyri á morgun fimmtudaginn 12. mars kl. 14. Skólarnir sem taka þátt í þessari keppni eru Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Grunnskólinn í Hveragerði, Barnaskólinn á Stokkseyri og Eyrarbakka, Vallaskóli og Sunnulækjarskóli.</p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/11-03-15_15-01/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/11-03-15_15-01/ 11. mar 2015 TRAS-réttindanámskeið <p>TRAS réttindanámskeið verður haldið á Selfossi í janúar og febrúar 2015. Fyrri hluti verður 19. janúar kl. 13:00-16:00 og seinni hluti 26. febrúar kl. 14;00-16:00.</p> <p>ATH! Skráningar loka tveimum vikum fyrir áætlaðan námskeiðsdag nema annað sé tekið fram. Lágmarksfjölda þátttakenda þarf svo af námskeiði verði.</p> <p>Verð á námskeiðinu er kr. 25.000.-, námsgögn... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/13-01-15_09-50/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/13-01-15_09-50/ 13. jan 2015 Fréttir frá skólaþjónustu <p>Þann 1. janúar næstkomandi verður eitt ár frá því Skólaþjónusta Árnesþings tók til starfa, í kjölfar lokunar Skólaskrifstofu Suðurlands. Skólaþjónustan er sameinuð velferðarþjónustu undir heitinu Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings. Í skólaþjónustunni starfa nú tveir kennsluráðgjafar og einn sálfræðingur. Þessir aðilar annast sérfræðiþjónustu í 14 leik- og grunnskólum í sjö sveitarfélögum;... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/16-12-14_11-51/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/tilkynningar/16-12-14_11-51/ 16. des 2014