Árnesþing | Skóla- og velferðarþjónusta 29. apr 2024 29. apr 2024 https://arnesthing.len.is/_rss/skolathjonusta/simenntun-namskeid/ Fræðsla fyrir starfsfólk skóla 2021-2022 <h4>Fræðsla fyrir starfsfólk skóla</h4> <p>Sérfræðingar skólaþjónustunnar veita fræðslu í formi erinda við hin ýmsu tækifæri, t.d. á kennara- og starfsmannafundum, starfsdögum, á rafrænu formi (Teams) eða inni í skólunum.</p> <h4>Skólaárið 2021-2022 verða eftirtalin erindi í boði:</h4> <ul> <li>Skólafærninámskeið fyrir foreldra grunnskólabarna </li> <li>Að mæta nemendum á einhverfurófi í... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/28-06-21_12-52/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/28-06-21_12-52/ 28. jún 2021 Fyrirlestur um orðaforðakennslu tvítyngdra leikskólabarna. <h4>Erindi Önnu Stefaníu Vignisdóttur talmeinafræðings og Kristínar Örnu Hauksdóttur kennslufræðings um orðaforðakennslu tvítyngdra leikskólabarna.</h4> <p><strong>Opið fyrir hlustun til föstudagsins 13. nóvember.</strong></p> <p><a href="https://arnesthing-my.sharepoint.com/:p:/g/personal/ritari_arnesthing_is/EcZd--a3OxhAh83SEdjSyR4Bkjz7wZgMNzIcags3CnXGRw?e=UzKvGl">HÉR</a></p> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/26-04-21_12-19/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/26-04-21_12-19/ 26. apr 2021 Fyrirlestur Álfhildar um grunnskólabörn og málþroskaraskanir – einkenni, algengi, afleiðingar og úrræði. <h4>Grunnskólabörn og málþroskaraskanir – einkenni, algengi, afleiðingar og úrræði.</h4> <p>Álfhildur Þorsteinsdóttir talmeinafræðingur hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings var með frábært erindi hjá okkur á Teams sl. fimmtudag þar sem hún fjallaði um Grunnskólabörn og málþroskaraskanir – einkenni, algengi, afleiðingar og úrræði.</p> <p>Þátttakendur voru víðs vegar að af Suðurlandi bæði... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/26-04-21_12-16/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/26-04-21_12-16/ 26. apr 2021 Námskeiðsáætlun haustönn 2020 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="N&aacute;mskei&eth;s&aacute;&aelig;tlun" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5f4f9ba7742c3.pdf&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><div class="fileinfo"> <a target="_blank" href="/files/5f4f9b22aada3.pdf"> <img src="https://arnesthing.len.is/thumb/0/65/files/5f4f9b22aada3.pdf"> </a> <h4><a target="_blank" href="/files/5f4f9b22aada3.pdf">Námskeiðsáætlun</a></h4> </div> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/namskeidsaaetlun/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/namskeidsaaetlun/ 02. sep 2020 Námskeið og fræðslufundir vorönn 2020 <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="N&aacute;mskei&eth; og fr&aelig;&eth;slufundir" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="https://arnesthing.len.is/thumb/200/0/images/sent/5e1c6b5df0237.pdf&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><div class="fileinfo"> <a target="_blank" href="/"> <img src="https://arnesthing.len.is/thumb/0/65/icon/gray.png&overlay=kerfi/icon/fileicon/.gif"> </a> <h4><a target="_blank" href="/"></a></h4> </div> https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/namskeid_og_fraedslufundir_voronn_2020/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/namskeid_og_fraedslufundir_voronn_2020/ 13. jan 2020 Námskeið og fræðslufundir, haustönn 2019 <h4>Að byrja í grunnskóla Skólafærninámskeið</h4> <p><em>Tímasetning er val hvers skóla fyrir sig lengd námskeiðs 1 klst</em></p> <p>Námskeiðið er ætlað foreldrum barna í 1. bekk/ yngsta stigi, umsjónarkennurum þeirra, öðru starfsfólki og skólastjórnendum.</p> <p>Umsjón hafa, Kolbrún Sigþórsdóttir og Hrafnhildur Karlsdóttir kennsluráðgjafar, Álfhildur Þorsteinsdóttir og Anna Stefanía... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/namskeid_og_fraedslufundir,_haustonn_2019/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/namskeid_og_fraedslufundir,_haustonn_2019/ 02. sep 2019 Fræðslufundir og námskeið vorönn 2019 <h4>Samráðsfundur umsjónarmanna sérkennslu og annarra sem koma að sérkennslu í grunnskóla</h4> <p><em>23. janúar Kl. 13:30 – 15:30 Grunnskólinn í Þorlákshöfn</em></p> <p>Umsjón hafa Hrafnhildur Karlsdóttir og Kolbrún Sigþórsdóttir kennsluráðgjafar. Á fundinum munu sérkennarar og aðrir sem annast sérkennslu í grunnskólum í Árnesþingi kynna verkefni/aðferðir/efni sem hefur skilað góðum árangri í... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/fraedslufundir_og_namskeid_voronn_2019/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/fraedslufundir_og_namskeid_voronn_2019/ 14. jan 2019 Endurmenntun grunnskólakennara ágúst 2018 <hr class="uk-article-divider" /> <h3>Bekkjarstjórnun og hvetjandi námsumhverfi</h3> <p><strong>Haldið í Grunnskólanum í Hveragerði, mánudaginn 13. ágúst kl. 9:00 - 15:20</strong></p> <p>Kennarar eru Dr. Anna-Lind Pétursdóttir dósent í sálfræði, sérkennslu og atferlisgreiningu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Guðrún Björg Ragnarsdóttir kennari.</p> <p>Á námskeiðinu verður fjallað um... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/endurmenntun_grunnskolakennara_agust2018/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/endurmenntun_grunnskolakennara_agust2018/ 17. maí 2018 Fræðslufundir og námskeið vorönn 2018 <p><strong>Samráðsfundur - Erlend tungumál</strong> <em>23. janúar 2018<br /> Kl. 13:30 - 15:30<br /> Kerhólsskóla</em></p> <p>Tungumálakennarar koma saman, fara yfir náms- og hæfniviðmið í sinni grein, spjalla, koma með sýnishorn af góðum verkefnum og deila sín á milli.<br /> Ekkert þátttökugjald.</p> <p><i>Námskeiði lokið</i></p> <hr /> <p><strong>Málþroskaraskanir... https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/16-01-18_14-44/ https://arnesthing.len.is/skolathjonusta/simenntun-namskeid/16-01-18_14-44/ 16. jan 2018